Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Húfu-Jón á barmi andlegs áfalls

Heilabú Húfu-Jóns er enn á ný undir meira álagi en það þolir.  Það er alveg ljóst að þessi ráðherra er tákngervingur alls hins versta sem Ísland hefur alið í gegnum aldirnar. Menn og konur eins og hann eru sjálfumglaðir hrokaboltar sem aldrei sjá lengra en nef sitt. Sjálfumgleðin lýsir sér svo í að telja skoðanir svo sem að íslenskt grænmeti sé best vera staðreyndir. Staðreyndir skipta íslenska þjóðernissinna aldrei máli - Ísland er bara best og getur bara orðið betra.  Hvernig í ósköpunum getur maður eins og Húfan verið orðinn ráðherra? Það er svo sem ekki undarlegt í landi þar sem Guðni Ágústsson og Sturla Böðvarsson voru háttvirtir ráðherra til margra ára.
mbl.is Vill fresta umsóknarferli ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Hrafn Þorgeirsson
Hrafn Þorgeirsson

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband