Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Heilabú Húfu-Jóns er enn á ný undir meira álagi en það þolir. Það er alveg ljóst að þessi ráðherra er tákngervingur alls hins versta sem Ísland hefur alið í gegnum aldirnar. Menn og konur eins og hann eru sjálfumglaðir hrokaboltar sem aldrei sjá lengra en nef sitt. Sjálfumgleðin lýsir sér svo í að telja skoðanir svo sem að íslenskt grænmeti sé best vera staðreyndir. Staðreyndir skipta íslenska þjóðernissinna aldrei máli - Ísland er bara best og getur bara orðið betra. Hvernig í ósköpunum getur maður eins og Húfan verið orðinn ráðherra? Það er svo sem ekki undarlegt í landi þar sem Guðni Ágústsson og Sturla Böðvarsson voru háttvirtir ráðherra til margra ára.
![]() |
Vill fresta umsóknarferli ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 26.7.2009 | 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen