Fjárkúgun - Um Vítisengla og ađra handrukkara

Svokallađar flugstéttir eđa  ţađ  útvalda hálaunafólkiđ sem vinnur hjá flugfélögum og svo  hjá ríkisfstofnun viđ flugumferđarstjórn notfćrir sér  einna mest  ađalvopn verkalýđshreyfingar, til skamms tíma, eđa verkfallsréttinum. Međan flest  eđa öll verkalýđsfélög  á Íslandi bera skyn á hin miklu efnahagsvandrćđi sem bćđi einstaklingar, fyrirtćki og stofnanir standa frammi fyrir  eftir hrun Íslands er sem ekkert hafi í skorist hjá flugstéttunum - ţar er endalaust 2007. Ţađ sem áđur var neyđarvopn öreiga og verkalýđs og var notađ  í neyđ til ađ knýja fram lausn á deilum viđ atvinnurekendur er nú leiktćki fjárkúgara undir yfirskini verkalýđsfélaga. Ţetta er ótrúlega öfugsnúiđ ástand og raunar ţannig ađ verkalýđbarátta fyrri tíma fyrir sjálfsögđum mannréttindum verđur ađ hálfgerđum brandara og í sjálfu sér móđgun viđ ţá jafnađarmenn sem stóđ fremst í flokki í baráttu fyrri daga fyrir sjálfsögđum mannréttindum.

Verkfall flugvirkja og nýlegt verkfall flugumferđarstjóra ofan í verkfallshótanir flugfreyja og flugmanna eru ekkert annađ fjárkúgun,ofbeldi og ađför ađ bćđi almenningi og fyrirtćkjum í margskonar rekstri á Íslandi sem tengist samgöngum og ferđamennsku.  Međan meginţorri landsmanna hefur mátt ţola lćkkun á launum og skerđingu á lífskjörum sem fylgdi hruninu án ţess ađ fá neinar leiđréttingar er ekki neitt sem réttlćtir ađ  nú sé gefiđ seftir viđ ofstopamenn.

Held ţađ gráti fáir eđa engir ef og ţegar ríkisstjórn Íslands setur lög á ţessa menn. Myndi eiginlega halda fram ađ ţessi stéttarfélög séu engu minni ógnun viđ samfélagiđ á Ísland en Vítisenglar. Ţeir eru a.m.k. hćttulegri ţeirri samfélagssátt sem svo nauđsynlega ţarf ađ ríkja á nćstu mánuđum tiđ ađ viđreisn landsins geti orđiđ ađ veruleika.

 

Setjum lög á flugvirkja strax!


mbl.is Rćđa lög á verkfall flugvirkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Flugvirkjar höfnuđu 11% launahćkkunum, og samningi til eins árs. Hćkkanir á almenna markađinum voru 3,5%

Hvađ segir ţetta okkur?

Hamarinn, 22.3.2010 kl. 12:02

2 identicon

Góđur pistill hjá ţér. Viđ höfum ekki efni á svona ađgerđum á ţessum krepputímum, fólk verđur ađeins ađ staldra viđ og hugsa um hvađ svona ađgerđir kosta samfélagiđ. kv. Edda

Edda Karlsdóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 12:07

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Talandi um Vítisengla, ţá beita ţeir fyrir sig lögfrćđingum í ţví skyni ađ fara í kringum lög til ađ geta stundađ skipulagđa glćpastarfsemi. En ađilar sem stunda slík vinnubrögđ eru ţegar til stađar á Íslandi: fjármálafyrirtćkin!

Guđmundur Ásgeirsson, 22.3.2010 kl. 12:29

4 identicon

Og Bretar og Hollendingar beita fyrir sig Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.

Samtök Atvinnulífsins beita fyrir sig ríkisstjórninni og lćtur setja lög á vinnudeilur.

Qwerty WHo (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hrafn Þorgeirsson
Hrafn Þorgeirsson

Ágúst 2017

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband